Þegar kemur að því að taka ákvörðun um hvaða tillaga sé best fyrir hönnun vefs er vefstjórinn mikilvægur. Hann verður að eiga síðasta orðið en þarf jafnframt að vinna náið með vefhönnuðinum. Það býður upp á vonda niðurstöðu að ætla stórum hópi að taka ákvörðunina. Hægt er að kynna áfanganiðurstöður…
Verkfærakista vefstjórans – aðgengismál
Þegar þú mætir stöðlum varðandi aðgengismál þá kemurðu ekki aðeins til móts við þarfir þeirra sem eiga við einhverja fötlun að stríða. Heldur gagnast það öllum notendum vefsins og gæði hans batna. Hér eru nokkur verkfæri sem vefstjórinn ætti að skoða. Mat á aðgengileika Brotnir linkar Skoðaðu kóðann CSS –…
Verkfærakista vefstjórans – prófanir á vefnum
Við viljum helst vera í vissu um að vefurinn okkar uppfylli staðla og standist helstu kröfur. Hér eru ýmis tól fyrir vefstjórann til að prófa vefinn. Hitakort af vefnum Það er afskaplega gagnlegt að fylgjast með því hvernig notendur ferðast um á eigin ef. Hér er tól kallast Crazy Egg…
Aðgengileiki – helstu vandamál
Hver eru algengustu vandamálin tengd aðgengileika á vefnum? ALT-texta vantar á myndir eða hann er illa skrifaður, gjarnan of langur. Á að vera ein stutt setning og lýsandi fyrir þann sem ekki sér Illa skilgreindir tenglar, þurfa að vera lýsandi og title attribute vantar yfirleitt Ekki valkostir í boði fyrir…
Nytsemispróf – gullnar reglur
Steve Krug og Jakob Nielsen eru sammála um þrjú megin prinsipp varðandi notendaprófanir á vefnum: 1. Prófið lítið í einu en oft 2. Hafið þátttakendur fáa, Jakob talar um 5 en Steve 3-4 3. Ekki hafa of miklar áhyggjur af því hverja þið prófið. Flestir notendur komast að helstu vandamálum…
Verkfærakista vefstjórans – skrif og nytsemi
Vefstjóri rétt eins og iðnaðarmaðurinn, hann þarf að hafa við hendina verkfærakassa til að grípa í í sínum störfum. Ég hef tekið saman margvísleg verkfæri úr ýmsum áttum sem ég vona að lesendum síðunnar komið að góðu gagni. Það væri of mikið að ætla að setja öll verkfæri í sama…
10 leiðir til að halda kostnaði niðri
Fyrirlesari á nýlegri alþjóðlegri vefráðstefnu í Reykjavík, Drew McLellan, nefndi erindi sitt Cost effective web development. Hann sagði algengustu ástæðuna fyrir því að vefverkefni heppnast ekki sem skyldi tengjast kostnaðaráætluninni. Kostnaður fer úr böndunum. Drew nefndi 10 aðferðir til að halda kostnaði niðri. Sumar eru tæknilegs eðlis aðrar snúa að…
Sex grunnstoðir í smíði vefs
Í bók sinni Website owner’s manual talar Paul Boag um sex grunnstoðir í smíði og hönnun vefs. Þetta eru nytsemi, aðgengileiki, útlitshönnun, tækniþróun, “killer content” og skýr markmið. Hlutverk vefstjóra er að standa vörð um þessar stoðir og tryggja jafnvægi á milli þeirra annars getur byggingin fallið. Skoðum þessar stoðir…
Hvaða kröfur á að gera til vefstjóra?
Þegar litið er yfir nýlegar auglýsingar um störf vefstjóra eru kröfurnar ansi fjölbreyttar sem gerðar eru til umsækjenda. Það er auðvitað farið fram á að viðkomandi eigi auðvelt með mannleg samskipti. En hvar er þess svo sem ekki krafist? Það er víðast farið fram á þekkingu á HTML og jafnvel…