Innranetið er vandræðabarn innan flestra fyrirtækja, það er oftar en ekki illa skipulagt, lítt viðhaldið og hálf hornreka. Stjórnendur taka það gjarnan ekki nægilega alvarlega og þar með er virðing fyrir því meðal starfsmanna oft takmörkuð. Sá sem hefur umsjón með innranetinu er því oftar en ekki með verkefnið sem…
Twitter og biðraðamenning landans
Twitter er að taka flugið á Íslandi og ekki bara meðal nördanna. Þessi samfélagsmiðill er þó fjarri því búinn að ná viðlíka stöðu og Facebook þar sem drjúgur hluti þjóðarinnar ver tíma sínum á degi hverjum. Þegar ég held námskeið í vefmálum á vegum Endurmenntunar þá spyr ég alltaf nemendur…
Er leit ekki lengur nauðsynleg á vef?
Vefurinn er ungur og frekar fáar hefðir hafa myndast í vefhönnun í samanburði við aðra miðla. Ein hefð er nánast að verða ófrávíkjanleg en það er staðsetning á merki eða logo fyrirtækis efst í vinstra horni á vef. Þar vita notendur að þeir geta alltaf komist í heimahöfn hvar sem…
Gott fyrirtæki sem misskilur vefinn
Frábær vefur segir þér hver lykilverkefnin eru um leið og þú lítur á vefinn. Viðskiptavinir vilja ekki þurfa að hugsa. Þeir eru komnir til að leysa verkefni, mættir á vefinn þinn og hann verður að aðstoða þá við að leysa verkefnin, bæði fljótt og vel. Þolinmæði þeirra er afar takmörkuð….