Starf vefstjóra krefst yfirgripsmikillar þekkingar en er samt ekki sérfræðingsstarf. Vefstjóri er ekki útlærður í neinu fagi en þarf að þekkja mörg svið og hafa fjölbreytta hæfileika. Fyrst og síðast snýst starf vefstjórans um almenna skynsemi. Ef þú hefur hana ekki þá er starfið ekki fyrir þig. Heimilislæknir en ekki…
Vefurinn fær uppreisn æru
Vefstjórar kvarta gjarnan undan því að erfitt reynist að sannfæra stjórnendur um mikilvægi þess að halda úti öflugum vef með þeim mannskap, fjármagni og umgjörð sem honum ber. Leiðir sem ég hef talað fyrir er að vitna í skrif sérfræðinga, fá óháða ráðgjafa til vitnis og nota auðvitað eigin sannfæringarkraft….
Tælandi viðmótshönnun
Hvað er það sem fær fólk til að smella og drífur fólk áfram á vefnum? Til að komast að því verðum við að þekkja notendur og hafa nokkurn skilning á sálfræði og mannlegri hegðun. Leiðir til að hafa áhrif á hegðun notenda á vefnum eru m.a. að gera hlutina meira…