Ég þoli ekki heimasíður!

Það er lenska á Íslandi að tala um heimasíðu þegar fjallað er um vefi. Ég þoli það illa, heimasíða er vitaskuld rangnefni fyrir vefi en ber sterkt vitni um hve danskan á enn sterk ítök hér á landi í tungumálinu. Danir, og reyndar Norðmenn líka, tala gjarnan um “hjemmesider” þegar…

Um samsetningu SVEF dómnefndar

Í síðustu viku voru kunngjörð úrslit Íslensku vefverðlaunanna en SVEF (Samtök vefiðnaðarins) hafa staðið fyrir þessari skemmtilegu uppskeruhátíð íslenska vefiðnaðarins í 11 ár. Í þessum pistli langar mig að skoða störf SVEF dómnefndarinnar en samsetning nefndarinnar vakti nokkra athygli mína. Ótvíræður sigurvegari var vefur Orkusölunnar en hann fékk m.a. verðlaun…

WordPress vefumsjónarkerfið

WordPress er vinsælasta vefumsjónarkerfi heims í dag. Það hefur um 200 milljón notendur og frá ágúst 2011 knýr kerfið um 22% allra nýrra vefja í Bandaríkjunum skv. Wikipedia. Þetta er mögnuð velgengni en en kerfið á sér aðeins sögu aftur til ársins 2003. Stofnandinn er hinn tæplega þrítugi Matt Mullenweg….

Verkfærakista vefstjórans – alls konar

Að hafa flokk sem heitir alls konar er eiginlega annað nafn yfir óflokkað og sumir geta verið svo ósvífnir að segja ruslflokkur. En svo sannarlega er ekki um gagnslitla vefi að ræða, öðru nær. Fullt af góðgæti sem vefstjórar geta gætt sér á. Sýnikennsla  Á Treehouse vefnum má finna myndbönd um…

Verkfærakista vefstjórans – markaðsmál og sýnileiki

Það er ekki allt búið þegar vefurinn er kominn í loftið, það skiptir jú máli að einhver taki eftir honum. Prófið þessi tól til að skoða og bæta sýnileika vefsins. Google tólin Á vefnum Googlerankings má sjá stöðu vefsins í Google. Skráðu vefinn þinn hjá Google. Í Google leitarvélinni geturðu…

Verkfærakista vefstjórans – undirbúningur verkefna

Við undirbúning vefverkefna eru ýmis tól og tæki brúkleg. Hér bendi ég á nokkur þeirra. Deila vinnuskjölum Í undirbúningi vefverkefna er gott að geta deilt vinnuskjali á milli vefhönnuðar, vefstjóra, verkefnastjóra og forritara. Google Docs er bráðsniðugt í það, hægt er að deila skjali með auðveldum hætti milli þeirra sem…

Verkfærakista vefstjórans – myndvinnsla

Eitt af því sem vefstjóri þarf að hafa í vopnabúri sínu eru tól til að vinna myndir og lágmarka stærð og gæði þeirra fyrir vefinn. Ég nota Photoshop eins og svo margir en það má líka benda á minni tól sem hafa líka aðra virkni sem stóra Photoshop hefur ekki….

Skoðaðu langa hálsinn á vefnum

Gerry McGovern er vel þekktur sérfræðingur í skrifum fyrir vefinn. Hann hefur sinnt ráðgjöf um vefmál vel á annan áratug, gefið út bækur og haldið úti reglulegum pistlum um vefmál, skrifum fyrir vefinn og umfjöllun um nytsemi á vefnum. Þrátt fyrir að Gerry hafi verið lengi að þá hef ég…