Ég er mættur á hina þekktu vefráðstefnu An Event Apart í Boston og ætla að gera grein fyrir nokkrum erindum sem vöktu mesta athygli hjá mér. Á eftir Jeffrey Zeldman á ráðstefnunni kom ungur hönnuður á svið, Yesenia Perez-Cruzer. Erindi hennar gekk út á að vera meðvitaður um mikilvægi hraða í vefhönnun og…
Zeldman á An Event Apart 2016
Ég er mættur á hina þekktu vefráðstefnu An Event Apart í Boston og ætla að gera grein fyrir nokkrum erindum sem vöktu mesta athygli hjá mér. Upphafserindið var frá Jeffrey Zeldman sem er þekktastur fyrir skrif sín um vefstaðla og bókina Designing With Web Standards. Zeldman leitaðist við að svara þvi…
Vertu meiri rassálfur á vefnum
Á hádegisverðarfundi Ský, faghóps um vefstjórnun, þann 4. maí sl. var skyggnst inn í verkfærakistu og starf vefstjórans í fjórum erindum. Í starfi vefstjórans reynir oft á markaðsskilning, þekkingu á tækni, hæfni í verkefnastjórn og skrifum svo dæmi séu tekin. Erindin endurspegluðu þennan fjölbreytileika. Í þessari grein fjalla ég um…