Það getur verið kvíðvænlegt að ráðast í endurgerð á vef. Sérstaklega fyrir stóran vef og ég tali ekki um þá sem hafa lifað lengi og e.t.v. aldrei farið í mikla tiltekt. Í þessari grein fjalla ég um efnisvinnu og skipulag hennar, leitarvirkni, síun og flokkun efnis og síðan örfá orð…
Vefárið 2017 hjá Fúnksjón
Frá því að Fúnksjón vefráðgjöf hóf starfsemi í ágúst 2013 hefur árið verið gert upp við hver áramót. Það sem einkennir árið, eins og árin á undan, er góður og jafn vöxtur. Ef litið er til veltu þá er Fúnksjón með stöðugan vöxt á hverju ári ef miðað er við…