Því er spáð að árið 2014 verði umferð á netinu orðin meiri með farsímum en í gegnum hefðbundna tölvu. Nýjustu sjallsímar eru auðvitað lítið annað en smækkuð mynd af tölvu. Sífellt fleiri íslensk fyrirtæki taka mið af þessari þróun og eru farin að þróa farsímavefi og sum hver snjallsímaforrit eða…
Vefstjórinn og tækniþekkingin
Í auglýsingum um starf vefstjóra er yfirleitt ekki gerð sterk krafa um tæknikunnáttu en þó er talið til tekna að þekkja til vefumsjónarkerfa, myndvinnsluforrita auk annarra nauðsynlegra þátta eins og tungumálaþekkingar. Ég er sjálfur ekki mikill tæknikall og þaðan af síður tækjafrík. Það hamlar mér lítið sem ekkert í starfi að…
Kröfulýsing í vefverkefnum
Vinna sem er lögð í undirbúning vefverkefna verður aldrei ofmetin. Hún skilar sér alltaf. Það er ekki hægt að stytta sér leið með því að vaða beint í verkefnið án undirbúnings. Það gildir í raun um alla skapaða hluti hvort sem þið eruð að smíða hús, mála íbúðina eða elda…
Mikilvægi textans á vefnum
Fæst fyrirtæki ráða einhvern sérstaklega til að sjá um skrif á vefinn og mjög gjarnan er efni á vefnum sá þáttur sem er skilinn eftir þegar kemur að skipulagi vefverkefna og líklegastur til að tefja opnun nýrra vefja. Menn vakna við vondan draum í lokin, ó já textinn… hver ætlaði…
Deildar meiningar um vefhönnun
Þegar kemur að því að taka ákvörðun um hvaða tillaga sé best fyrir hönnun vefs er vefstjórinn mikilvægur. Hann verður að eiga síðasta orðið en þarf jafnframt að vinna náið með vefhönnuðinum. Það býður upp á vonda niðurstöðu að ætla stórum hópi að taka ákvörðunina. Hægt er að kynna áfanganiðurstöður…
Verkfærakista vefstjórans – aðgengismál
Þegar þú mætir stöðlum varðandi aðgengismál þá kemurðu ekki aðeins til móts við þarfir þeirra sem eiga við einhverja fötlun að stríða. Heldur gagnast það öllum notendum vefsins og gæði hans batna. Hér eru nokkur verkfæri sem vefstjórinn ætti að skoða. Mat á aðgengileika Brotnir linkar Skoðaðu kóðann CSS –…
Verkfærakista vefstjórans – prófanir á vefnum
Við viljum helst vera í vissu um að vefurinn okkar uppfylli staðla og standist helstu kröfur. Hér eru ýmis tól fyrir vefstjórann til að prófa vefinn. Hitakort af vefnum Það er afskaplega gagnlegt að fylgjast með því hvernig notendur ferðast um á eigin ef. Hér er tól kallast Crazy Egg…
Aðgengileiki – helstu vandamál
Hver eru algengustu vandamálin tengd aðgengileika á vefnum? ALT-texta vantar á myndir eða hann er illa skrifaður, gjarnan of langur. Á að vera ein stutt setning og lýsandi fyrir þann sem ekki sér Illa skilgreindir tenglar, þurfa að vera lýsandi og title attribute vantar yfirleitt Ekki valkostir í boði fyrir…
Nytsemispróf – gullnar reglur
Steve Krug og Jakob Nielsen eru sammála um þrjú megin prinsipp varðandi notendaprófanir á vefnum: 1. Prófið lítið í einu en oft 2. Hafið þátttakendur fáa, Jakob talar um 5 en Steve 3-4 3. Ekki hafa of miklar áhyggjur af því hverja þið prófið. Flestir notendur komast að helstu vandamálum…
Verkfærakista vefstjórans – skrif og nytsemi
Vefstjóri rétt eins og iðnaðarmaðurinn, hann þarf að hafa við hendina verkfærakassa til að grípa í í sínum störfum. Ég hef tekið saman margvísleg verkfæri úr ýmsum áttum sem ég vona að lesendum síðunnar komið að góðu gagni. Það væri of mikið að ætla að setja öll verkfæri í sama…