Það er að verða hálft ár frá því að ég skrifaði færslu síðast á vefinn minn. Það er alltof langur tími og þá ekki síst fyrir mig sjálfan. Vonandi hafa einhverjir lesendur líka saknað þess. Bókin um vefinn kom út í mars sl. og frá þeim tíma hef ég ekki skrifað stafkrók….
Vefárið 2014 hjá Fúnksjón
Fyrsta heila starfsár Fúnksjón vefráðgjafar var lærdómsríkt og gjöfult. Viðtökur hafa verið framar vonum sem ég er þakklátur fyrir. Það er meðbyr með vefmálum i samfélaginu þó hjól efnahagslífsins séu kannski ekki komin á fullt. Fyrirtæki átta sig á að fjárfesting í vefmálum borgar sig og forgangsraða öðruvísi en áður….
Opin gögn geta breytt heiminum
Samtök vefiðnaðarins, SVEF, brydduðu upp á nýjung á fyrsta fundi haustsins. Það var efnt til morgunverðarfundar að þessu sinni og boðið upp á gómsæt rúnnstykki og kaffi. Þroskamerki? Dálítið fullorðins að mæta á morgunverðarfund í stað bjórkvölds, ræða um opin gögn og vefinn. Áhugi minn á opnum gögnum er frekar…
Um gróðapunga og hugsjónafólk í vefheimum
Í þessum 100. pistli sem ég birti á funksjon.net langar mig að líta til baka og vera á persónulegum nótum. Ég rýni stuttlega í feril minn í vefmálum en beini fyrst og fremst sjónum mínum að vefiðnaðinum, hlutverki og hugsjónum. Af þessu tilefni hóf ég útgáfu á fréttabréfi sem ég nefni…
Getur ítölsk matargerð bætt íslenska vefmenningu?
Ég er einfaldur maður með einfaldar þarfir en ég lifi og hrærist í heimi sem verður sífellt flóknari. Hugmyndir koma til mín úr ýmsum áttum. Í þessari grein langar mig að segja frá því hvernig ítölsk matargerð hefur styrkt mig í trúnni á einfaldleikann á vefnum. Um leið og ég…
Um Íslensku vefverðlaunin 2013
Íslensku vefverðlaunin fyrir árið 2013 voru nýlega afhent við bráðskemmtilega athöfn í Gamla bíói. Ég ætla ekki að fara í saumana á einstökum vefjum sem unnu til verðlauna heldur skoða heildarmyndina og ræða hvort við erum á réttri leið með SVEF hátíðina. Ég skrifaði í nýlegri grein að með nýjum…
Vefur Gov.uk: Leið fyrir Ísland?
Á UT messu 7. febrúar 2014 hélt ég erindi um breska ríkisvefinn gov.uk og freistaðist að svara spurningunni hvort þetta væri leið fyrir Ísland? Svarið er já, íslensk stjórnvöld eiga hiklaust að skoða bresku leiðina og stuðla þannig að stórbættri rafrænni þjónustu og betri nýtingu fjármagns. Hér má finna upptöku…
Íslensk vefhönnun 2013 – Skalanleiki og flekahönnun
Í þessari grein rýni ég í íslenska vefhönnun. Ég gerði mér það að leik að skoða vefi sem hafa farið í loftið árið 2013. Þetta eru vefir frá nokkrum vefstofum (Kosmos og Kaos, Skapalón/Janúar, Hugsmiðjunni, TM Software og Sendiráðinu). Alls 36 vefir. Þetta er yfirborðsskoðun og gerð fyrst og fremst…
Þarf vefstjóri að vera „góður í tölvum“?
Vefstjóri þarf ekki að búa yfir yfirgripsmikilli tækniþekkingu, það er misskilningur. En hann þarf að tileinka sér lágmarksþekkingu og ekki síst þekkja grundvallaratriðin í HTML og lykilhugtök til að geta átt samskipti við tæknimenn. Því verður seint haldið fram að ég sé mikill tæknimaður og verð líklega aldrei. Lengst af…
Vefannáll 2013
Árið 2013 var gott vefár, betra en mörg ár þar á undan. Og það er bjart framundan, mörg teikn á lofti með það. Í þessari grein geri ég upp árið í vefannál. Ekki vísindalega eða í réttri tímaröð. Meira persónulega. Fyrir hvað verður ársins minnst? Ekki bara eitt en þó…