Þegar þú mætir stöðlum varðandi aðgengismál þá kemurðu ekki aðeins til móts við þarfir þeirra sem eiga við einhverja fötlun að stríða. Heldur gagnast það öllum notendum vefsins og gæði hans batna. Hér eru nokkur verkfæri sem vefstjórinn ætti að skoða. Mat á aðgengileika Brotnir linkar Skoðaðu kóðann CSS –…
Verkfærakista vefstjórans – prófanir á vefnum
Við viljum helst vera í vissu um að vefurinn okkar uppfylli staðla og standist helstu kröfur. Hér eru ýmis tól fyrir vefstjórann til að prófa vefinn. Hitakort af vefnum Það er afskaplega gagnlegt að fylgjast með því hvernig notendur ferðast um á eigin ef. Hér er tól kallast Crazy Egg…
Verkfærakista vefstjórans – skrif og nytsemi
Vefstjóri rétt eins og iðnaðarmaðurinn, hann þarf að hafa við hendina verkfærakassa til að grípa í í sínum störfum. Ég hef tekið saman margvísleg verkfæri úr ýmsum áttum sem ég vona að lesendum síðunnar komið að góðu gagni. Það væri of mikið að ætla að setja öll verkfæri í sama…