Okkur ber siðferðisleg skylda til að taka tillit til aðgengis á vefnum. Það eru einnig sterk fjárhagsleg rök að baki og bráðum knýr réttvísin dyra með lagasetningu. Ekki má gleyma stækkandi hópi notenda snjalltækja sem glíma við aðgengisvandamál á degi hverjum. Þrátt fyrir þessi sterku rök mæta aðgengismál gjarnan afgangi…
Um samsetningu SVEF dómnefndar
Í síðustu viku voru kunngjörð úrslit Íslensku vefverðlaunanna en SVEF (Samtök vefiðnaðarins) hafa staðið fyrir þessari skemmtilegu uppskeruhátíð íslenska vefiðnaðarins í 11 ár. Í þessum pistli langar mig að skoða störf SVEF dómnefndarinnar en samsetning nefndarinnar vakti nokkra athygli mína. Ótvíræður sigurvegari var vefur Orkusölunnar en hann fékk m.a. verðlaun…
Verkfærakista vefstjórans – aðgengismál
Þegar þú mætir stöðlum varðandi aðgengismál þá kemurðu ekki aðeins til móts við þarfir þeirra sem eiga við einhverja fötlun að stríða. Heldur gagnast það öllum notendum vefsins og gæði hans batna. Hér eru nokkur verkfæri sem vefstjórinn ætti að skoða. Mat á aðgengileika Brotnir linkar Skoðaðu kóðann CSS –…
Aðgengileiki – helstu vandamál
Hver eru algengustu vandamálin tengd aðgengileika á vefnum? ALT-texta vantar á myndir eða hann er illa skrifaður, gjarnan of langur. Á að vera ein stutt setning og lýsandi fyrir þann sem ekki sér Illa skilgreindir tenglar, þurfa að vera lýsandi og title attribute vantar yfirleitt Ekki valkostir í boði fyrir…
Nytsemispróf – gullnar reglur
Steve Krug og Jakob Nielsen eru sammála um þrjú megin prinsipp varðandi notendaprófanir á vefnum: 1. Prófið lítið í einu en oft 2. Hafið þátttakendur fáa, Jakob talar um 5 en Steve 3-4 3. Ekki hafa of miklar áhyggjur af því hverja þið prófið. Flestir notendur komast að helstu vandamálum…