Vefstjórar um allan heim vita ekki í hvorn fótinn þeira eiga að stíga þessa dagana gagnvart hinni örri þróun í sölu á snjallsímum. Er málið að rjúka til og smíða snjallsímaforrit (app), er nóg að setja upp farsímavef eða er núverandi vefur okkar að fulnægja okkar þörfum. Eigum við kannski…
Stóraukin netumferð með farsímum
Því er spáð að árið 2014 verði umferð á netinu orðin meiri með farsímum en í gegnum hefðbundna tölvu. Nýjustu sjallsímar eru auðvitað lítið annað en smækkuð mynd af tölvu. Sífellt fleiri íslensk fyrirtæki taka mið af þessari þróun og eru farin að þróa farsímavefi og sum hver snjallsímaforrit eða…