Þann 27. september hélt ég svokallað “Lightning Talk” á ráðstefnu evrópskra upplýsingaarkitekta í Edinborg, EuroIA, og erindið var búddismi og notendaupplifun. Sumir lesendur kannast líklega við umfjöllun um efnið. Ég ætla að leyfa mér að gera undantekningu á blogginu og birta í fyrsta sinn færslu á ensku þ.e. lengri útgáfu af…
Notendur lesa stundum á vefnum
Ef við ætlum að fá notendur til að lesa á vefnum þá þarf að leggja höfuðáherslu á góðan upplýsingaarkitektúr, góða hönnun og hágæða efni. Ný rannsókn Jakob Nielsen leiðir í ljós að merkilegt nokk þá lesa notendur á vefnum… stundum. Árið 1997 komst Jakob Nielsen að því í rannsókn að…
Er vefurinn þinn forarpyttur?
Hvað á sundlaug skylt með vef? Ekki margt í fjótu bragði en þó er hreinlæti á báðum stöðum afar mikilvægt. Munurinn á þessum stöðum liggur m.a. í því að ef sundlaugin vanrækir þrifin til lengri tíma þá verður henni lokað en vefur getur fengið að mengast svo árum skiptir án…
Viðvörun! Nýr texti á vefinn
Hversu flókið er að skrifa fyrir vef eða skipuleggja efni á vefnum? Ekki svo flókið í rauninni. Nokkrar grundvallarreglur þarf að hafa í heiðri en fyrst og fremst snýst verkefnið um aga. Ef þú ert vefstjóri í fyrirtæki þá er líklegt að þú fáir skilaboð í pósthólfið á hverjum degi…
Er mál til komið að handskrifa vefi?
Orðavaðall er ein mesta ógnin við góða upplifun á vef. Það er svo auðvelt að skrifa langlokur og láta móðan mása við lyklaborðið. Við gefum okkur ekki tíma til að vinna textann. “Ég hefði skrifað styttra bréf en ég hafði ekki tíma í það” Þessi tilvitnun er höfð eftir franska…
Ertu að hlunnfara “mobile” notendur?
Í umræðunni um snjallsíma- og spjaldtölvuvæðinguna hefur lítið farið fyrir umræðu um efnið sjálft sem notendur sækjast eftir. Umræðan snýst að mestu um hönnun og forritun. Ráðstefnur eru haldnar um hvort eigi að smíða farsímavef, app (native eða mobile), skalanlegan vef (responsive) eða halda sig við hefðbundinn vef. En það…