Athygli er vakin á því að eftir að þessi grein birtist hefur Facebook formlega kynnt Facebook at Work sem vöru og nefnist hún WORKPLACE. Ýmsum spurningum sem velt er upp í þessari grein hefur verið svarað m.a. um kostnað. Vísa á vef Workplace fyrir nánari upplýsingar – önnur grein um þessa…
Nýr innri vefur og samfélagsmiðill Isavia – Flugan
Isavia opnaði nýlega glæsilegan innri vef og samfélagsmiðil sem nú þegar hefur vakið verulega athygli jafnt innan sem utan fyrirtækisins. Vefurinn, sem er nefndur Flugan, er afrakstur mikillar vinnu þar sem fór saman vandaður undirbúningur, skýr sýn, metnaður eigenda, spennandi þróunarvinna vefstofu, gott efni, glæsileg hönnun og góð tæknileg útfærsla….
Hulunni svipt af fjórum innri vefjum
Miðvikudaginn 14. janúar 2015 var haldinn fundur um innri vefi á vegum faghóps um vefstjórnun hjá Ský. Mætingin var gríðarlega góð en alls voru 220 skráðir, komnir til að rýna í innri vefi Icelandair, Marel, Fjársýslunnar og N1. Erindin voru öll áhugaverð og fjölbreytt. Fyrirlesarar kynntu nýlega vefi með ólíkri nálgun….
10 bestu innri vefirnir 2015
Nielsen Norman Group hefur í 14 ár efnt til samkeppni um bestu innri vefina í heiminum. Öllum er frjálst að senda inn tilnefningar, frá hvaða landi sem er og frá hvaða fyrirtæki sem er. Yfirleitt eru sigurvegararnir stór fyrirtæki og reyndar nær öll risafyrirtæki á íslenskan mælikvarða með að meðaltali…
Samfélagsmiðlun og innri vefir
Innri vefir eru ekki sérlega fyrirferðarmiklir í umræðu um vefmál hér á landi. Bæði er samfélagið lítið og erfitt er að ná fram umræðu um vefi sem eru flestum huldir. En þurfa öll fyrirtæki innri vef? Er réttlætanlegt að leggja í þann kostnað? Hver er ávinningurinn? Þessi grein var upphaflega…
Munaðarleysinginn – innri vefurinn
Innri vefir hafa í gegnum tíðina ekki hlotið þá virðingu sem þeir eiga skilið. Þeir eru neðar í virðingarröð en ytri vefir og Facebook er farið að ógna stöðu þeirra að einhverju leyti. Félagslífið og umræðan er að færast þangað. En innri vefurinn á betra skilið. Með réttu viðurværi getur hann…
Sex grundvallarhlutverk innri vefs
Innri vefur fyrirtækja , einnig oft nefnt innranet, er mikilvægur en oft vanmetinn þáttur í upplýsingamiðlun og almennt í rekstri fyrirtækja. Innri vefir hafa átt í vök að verjast, eru oftar en ekki neðarlega í forgangi og virðingu en breytinga er þörf. Þessi grein var upphaflega birt á í Tölvumálum…
Innri vefur: Gjallarhorn eða samfélagsmiðill?
Samfélagsmiðlarnir sem við þekkjum (Facebook, Twitter, Linkedin, Pinterest o.fl.) hafa verið fyrirferðamiklir í lífi fólks undanfarin ár. Fólk ver drjúgum tíma þar, lætur skoðanir í ljós, á samskipti við vini, fjölskyldu og kunningja, deilir upplifun og þekkingu. Já og hagræðir kannski aðeins sannleikanum. En hvað með innri vefi fyrirtækja, veita…
Munaðarleysinginn í dagvistun hjá SharePoint
Í gegnum tíðina hef ég skrifað talsvert um innri vefi en forðast að mestu umræðu um kerfi enda duglegur að minna á að innri vefir snúist alls ekki um kerfi heldur starfsmenn. Það þarf samt að ræða kerfi. Hér ætla ég aðallega að gera tvö kerfi að umtalsefni sem valkosti…
Innri samfélagsmiðlun snýst um fólk – ekki kerfi
Hvaða fyrirheit getur fundur með yfirskriftinni „Samvinna starfsmanna með innri félagsmiðlum og aldamótakynslóðin“ gefið? Kannski félagsfræði upplýsingatækninnar? Nei, þegar betur var að gáð þá var fundurinn um samfélagsmiðlun í fyrirtækjum. Eitthvað fyrir mig, áhugamann um innri vefi og bætta upplýsingamiðlun í fyrirtækjum. Svo ég skráði mig. Fundurinn var á vegum Ský…