Íslensku vefverðlaunin fyrir árið 2013 voru nýlega afhent við bráðskemmtilega athöfn í Gamla bíói. Ég ætla ekki að fara í saumana á einstökum vefjum sem unnu til verðlauna heldur skoða heildarmyndina og ræða hvort við erum á réttri leið með SVEF hátíðina. Ég skrifaði í nýlegri grein að með nýjum…
Íslensku vefverðlaunin 2013: Tækifæri lítilmagnans?
Það styttist í uppskeruhátíð vefiðnaðarins sem verður haldin 31. janúar 2014. Það er um að gera að taka daginn strax frá og ekki síður að muna að senda inn tillögur fyrir 10. janúar. Vandið umsóknir ykkar, ekki bíða með að senda inn fram á síðasta dag. Það er búið að…