Það reynist sumum vefstjórum erfitt að sinna markaðsmálum samhliða vefstjórastörfum. Þar spilar inn í að vefstjórar eru gjarnan “introvertar” og markaðsstarf krefst þess að þeir séu “extrovertar”. Ég held að það gildi um stóran hluta vefstéttarinnar að hún vill vinna sín verk í friði og kallar ekki á athygli. En…
Fyrirgefðu ástin. Ég varð óvart nr. 1 í Google
Það má til sanns vegar færa að ég sé nokkuð reyndur í vefmálum. Það breytir því hins vegar ekki að ég get verið stundum ansi mikill amatör og hef reyndar viðurkennt á mig fúsk. En kann ég að koma vef í fyrsta sæti í Google? Tölum um leitarvélabestun. Eða ætti…
Umdeildir riddarar leitarvélabestunar
Paul Boag hristi rækilega upp í umræðu um nytsemi leitarvélabestunar (SEO) með grein sem birtist hjá Smashing magazine í desember. Ég hef áður fjallað um þetta efni á sömu nótum og Paul gerir og fagna því þessari grein. Þar varaði Paul við agressívri leitarvélabestun og riddurum hennar. Óhætt er að…
Fyrsta sæti í Google? Ekkert mál!
Gera má ráð fyrir því að allir sem reka vefi hafi það markmið að vefurinn finnist ofarlega í leitarvélum. Google gefur ítarlegar og góðar leiðbeiningar í þessum efnum sem ég hvet lesendur til að kynna sér. Fjöldinn allur af ráðgjöfum gefur sig út fyrir að aðstoða vefstjóra og eigendur fyrirtækja…
Verkfærakista vefstjórans – markaðsmál og sýnileiki
Það er ekki allt búið þegar vefurinn er kominn í loftið, það skiptir jú máli að einhver taki eftir honum. Prófið þessi tól til að skoða og bæta sýnileika vefsins. Google tólin Á vefnum Googlerankings má sjá stöðu vefsins í Google. Skráðu vefinn þinn hjá Google. Í Google leitarvélinni geturðu…