Ný nálgun í vefmálum er boðuð hjá Fúnksjón vefráðgjöf sem nýlega hóf starfsemi. Fúnksjón vill auka virðingu fyrir efni á vef, efla fræðslu fyrir vefstjóra og hvetja til breyttrar forgangsröðunar í vefverkefnum. Helsta þjónusta sem Fúnksjón veitir: Styrkja vefstjóra í starfi með námskeiðum og fræðslu Aðstoða fyrirtæki við mótun vefstefnu,…
Yfirlit um vefsamkomur 2013
Fyrir sérfræðinga í vefmálum er nauðsynlegt að hressa upp á þekkinguna á hverju ári. Það má gera með lestri bóka, sækja námskeið, fyrirlestra, sellufundi og ekki síst svo sem eina til tvær vefráðstefnur. Í þessari samantekt má finna marga spennandi viðburði bæði hérlendis og erlendis. Það sem dregur mig á…
Almenn skynsemi lykilþáttur í starfi vefstjóra
Starf vefstjóra krefst yfirgripsmikillar þekkingar en er samt ekki sérfræðingsstarf. Vefstjóri er ekki útlærður í neinu fagi en þarf að þekkja mörg svið og hafa fjölbreytta hæfileika. Fyrst og síðast snýst starf vefstjórans um almenna skynsemi. Ef þú hefur hana ekki þá er starfið ekki fyrir þig. Heimilislæknir en ekki…
Verkfærakista vefstjórans – ráðstefnur
Nauðsynlegt er fyrir vefstjóra að viðhalda þekkingu sinni. Ráðstefnur og námskeið eru góð leið til þess og ef grannt er skoðað er ýmislegt í boði þó auraráð séu takmörkuð. Margar hefðir hafa skapast í vefhönnun og grunnreglur fest sig í sessi t.d. í skrifum fyrir vefinn. Það breytir því ekki…