Í umræðunni um snjallsíma- og spjaldtölvuvæðinguna hefur lítið farið fyrir umræðu um efnið sjálft sem notendur sækjast eftir. Umræðan snýst að mestu um hönnun og forritun. Ráðstefnur eru haldnar um hvort eigi að smíða farsímavef, app (native eða mobile), skalanlegan vef (responsive) eða halda sig við hefðbundinn vef. En það…