Á hádegisverðarfundi Ský, faghóps um vefstjórnun, þann 4. maí sl. var skyggnst inn í verkfærakistu og starf vefstjórans í fjórum erindum. Í starfi vefstjórans reynir oft á markaðsskilning, þekkingu á tækni, hæfni í verkefnastjórn og skrifum svo dæmi séu tekin. Erindin endurspegluðu þennan fjölbreytileika. Í þessari grein fjalla ég um…
Taktu öryggismál vefsins alvarlega!
Faghópur um vefstjórnun hjá Ský efndi til fundar um öryggismál á vefnum 21. október. Þetta var mjög tímabær fundur og mig grunar að hann muni marka ákveðin tímamót í umræðu um öryggismál á vefnum sem hefur ekki risið hátt fram til þessa. Það verður að viðurkennast að öryggismálin hafa aldrei…
Google Analytics, AdWords og Webmaster Tools
Það er vandfundinn eigandi vefs sem nýtir sér ekki einhver verkfæri frá Google. Flestir vefstjórar gefa sér þó takmarkaðan tíma til að læra á þau og nýta til fulls. Af þeirri ástæðu sá faghópur um vefstjórnun hjá Ský tilefni til að kynna þrjú helstu verkfæri Google, þ.e. Analytics, AdWords og…
“Vefir eru svo mikið 2007”
Þann 27. nóvember sl. var efnt til fundar um samfélagsmiðla á vegum faghóps um vefstjórnun hjá Ský. Getur Facebook komið í stað vefs? Er hægt að búa til fyrirtæki út frá einfaldri hugmynd á Facebook? Hvernig getur símafyrirtæki nýtt samfélagsmiðla til að bæta þjónustuna? Þessum spurningum og fleirum var svarað í…