Eftirfarandi grein byggir á fyrirlestri á vefmessu Advania 1. febrúar 2013. Umfjöllunarefnið var smíði á vef Íslandsbanka sem fór í loftið febrúar 2012 og tilurð skalanlegrar útgáfu af sama vef í desember 2012. Fyrir mér vakti að reyna að gefa eins raunsanna mynd af undirbúningi, áskorunum, vangaveltum og aðferðafræði sem Íslandsbanki…
Íslenskir responsive / skalanlegir vefir
Upplifun viðskiptavina er stór þáttur í velgengni fyrirtækja og þar leikur vefurinn lykilhlutverk því þar er oft fyrsta (jafnvel eina) snerting viðskiptavinar við fyrirtækið. Mobile þróunin mun hafa mikil áhrif á upplifun viðskiptavina. Afar spennandi tímar eru framundan á vefnum. Stóraukin umferð í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur breytir upplifun viðskiptavina…