Skynja stjórnendur mikilvægi vefmála?

Helsta áskoranir vefstjórnenda í fyrirtækjum snúa yfirleitt ekki að samkeppnisaðilum heldur að yfirmönnum, skilningsskorti þeirra og áhugaleysi á vefmálum. Fæstir stjórnendur hafa skilning á mikilvægi vefsins og rafrænnar þjónustu. Þetta er kynslóð sem elst upp við hefðbundna markaðssetningu, fjöldaframleiðslu og neyslusamfélag sem tekur mið af því. Þessi stjórnendur óttast á vissan…

Stjórnendur takið innri vefinn alvarlega

Innri vefur (innranet) fyrirtækja er mikilvægur en oft vanmetinn þáttur í að byggja upp vel rekið fyrirtæki með ánægðum starfsmönnum. Sigurvegarar í nýrri könnun Capacent um fyrirtæki ársins búa án efa vel að innri upplýsingamiðlun en víða annars staðar er úrbóta þörf. Fjölmargir þættir ráða ánægju starfsmanna. Einn mikilvægur þáttur…