Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur féll í upplýsingamiðlun á vorprófinu 2013. Þessi falleinkunn átti örugglega sinn þátt í að stjórnarflokkarnir guldu afhroð í kosningunum. Ný ríkisstjórn verður að draga réttar ályktanir. Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi atvinnuráðherra, var í viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni 2. júní. Þar fór hann yfir verk síðustu…
Gott innranet er forsenda góðrar afkomu
Stjórnendur fyrirtækja eru uppteknir af afkomunni, eðlilega. Af henni eru þeir dæmdir. Þeir hafa líka áhyggjur af ímynd. Þess vegna sinna þeir öflugu markaðsstarfi, byggja upp þjónustu á netinu, halda úti vef, verja fé í auglýsingar og kynningarstarf út á við. En átta þeir sig á hver grunnforsendan er fyrir…