Paul Boag has been working on the Web since 1993. Today he is a user experience designer and consultant. Paul was a speaker at IceWeb conference held in Reykjavík in January 2017 where I interviewed him. In 2010 I discovered Paul when I read his book Website Owner’s Manual and since…
Taktu öryggismál vefsins alvarlega!
Faghópur um vefstjórnun hjá Ský efndi til fundar um öryggismál á vefnum 21. október. Þetta var mjög tímabær fundur og mig grunar að hann muni marka ákveðin tímamót í umræðu um öryggismál á vefnum sem hefur ekki risið hátt fram til þessa. Það verður að viðurkennast að öryggismálin hafa aldrei…
Starfsumhverfi vefstjóra á Íslandi
Þann 23. september 2015 var haldinn hádegisverðarfundur á vegum faghóps um vefstjórnun hjá SKÝ um „Hin mörgu andlit vefstjórans“. Faghópurinn, sem var endurreistur árið 2012, hefur staðið fyrir nokkrum viðburðum á hverju ári sem undantekningalaust hafa verið vel sóttir. Það er kraftur í samfélagi vefstjóra. Við höfum fengið flott fólk…
Reynslusögur frá starfi vefstjórans
Faghópur um vefstjórnun hjá Ský efndi til hádegisfundar um starf vefstjórans 13. mars sl. Vefstjórnendur frá stjórnarráðinu, Háskóla Reykjavíkur, Landsbankanum, Bláa lóninu og mbl.is fóru yfir helstu þætti í sínu starfi og sögðu frá áhugaverðum verkefnum sem þeir hafa verið að vinna að. Líklega er starf vefstjóra aldrei nákvæmlega eins…
Til varnar óþolinmæðinni
Ég hef lengi álitið óþolinmæði einn af mínum helstu löstum og þeir sem eru mér nákomnir jánka því örugglega. En með árunum hefur mér orðið ljóst að líklega er óþolinmæðin helsta ástæðan fyrir langlífi mínu á sviði vefstjórnunar. Hvernig má það vera? Á yngri árum kom fljótt í ljós að…
Ertu hrokafullur eða samúðarfullur vefstjóri?
Hroki er höfuðsynd í vefstjórn. Til að ná árangri í vefstjórn er nauðsynlegt að byggja upp þekkingu. Skoðanir eru fínar en þær skila ekki miklum árangri. Fáfræði um viðfangsefnin, notendur, viðskiptavini, strauma og stefnur leiðir vefstjóra á villigötur. Vefstjórar þurfa að hafa áhuga á viðfangsefninu, hafa skilning og samúð með…
Ertu háseti eða skipstjóri á þínum vef?
Margir vefstjórar kannast líklega við þá upplifun að vera eins og háseti á eigin skipi. Að hafa ekki fullt umboð til athafna. Getið þið ímyndað ykkur skip þar sem enginn skipstjóri er um borð en stýrimenn skipta jafnvel tugum og gefa skipanir í allar áttir? Á fleyinu vinnur svo harðduglegur…
Almenn skynsemi lykilþáttur í starfi vefstjóra
Starf vefstjóra krefst yfirgripsmikillar þekkingar en er samt ekki sérfræðingsstarf. Vefstjóri er ekki útlærður í neinu fagi en þarf að þekkja mörg svið og hafa fjölbreytta hæfileika. Fyrst og síðast snýst starf vefstjórans um almenna skynsemi. Ef þú hefur hana ekki þá er starfið ekki fyrir þig. Heimilislæknir en ekki…
Vefurinn fær uppreisn æru
Vefstjórar kvarta gjarnan undan því að erfitt reynist að sannfæra stjórnendur um mikilvægi þess að halda úti öflugum vef með þeim mannskap, fjármagni og umgjörð sem honum ber. Leiðir sem ég hef talað fyrir er að vitna í skrif sérfræðinga, fá óháða ráðgjafa til vitnis og nota auðvitað eigin sannfæringarkraft….